HVERNIG VIRKAR ÞETTA?

  • Two people renting a WOW citybike in Reykjavik.
  • LEIGJA

Notaðu kóðann þinn (sem fæst í söluturninum), áskriftina þína eða Transit App til að leigja WOW citybike á hvaða stöð sem er í allt að 30 mínútur.

  • HJÓLA

Hjólaðu eins og þig lystir í allt að 30 mínútur. Hverjar 30 mínútur umfram það kosta 500 kr.

  • WOW crew member returning a WOW citybike at Hlemmur square in Reykjavik.
  • SKILA

Ljúktu ferðinni með því að skila hjólinu á næstu hjólastöð. Þar setur þú hjólið í tóman hjólastand og þegar ljósið verður grænt er hjólið læst.