VERÐSKRÁ

STÖK FERÐ

350 kr.

Hjólaðu í allt að 30 mínútur í stakri ferð og/eða í áskrift. Hver hálftími umfram það kostar 500 kr.

WOW air crew riding near Hilton Nordica Intersection station in Reykjavik
30 DAGA ÁSKRIFT

3.900 kr.

 

Ótakmarkaðar 30 mín. ferðir frá því að áskriftin er virkjuð. Ef ferðir eru lengri en 30 mín. bætast við 500 kr. fyrir hverjar 30 mín. aukalega.

WOW air crew with WOW citybike having ice cream at Grandi Harbor
90 DAGA ÁSKRIFT

9.900 kr.

 

Ótakmarkaðar 30 mín. ferðir í 90 daga frá því að áskriftin er virkjuð. Ef ferðir eru lengri en 30 mín. bætast við 500 kr. fyrir hverjar 30 mín. aukalega.

WOW air crew at the Perlan viewing deck over Reykjavik.